Frá og með laugardeginum 13.01.2007 munu Reykjavíkurfélögin innheimta gjald fyrir æfingar á laugardögum og sunnudögum. Félagsmönnum gefst kostur á að kaupa kort á kr. 5.000 sem gilda í lausum tímum þ.e. þegar ekki eru skráð mót. og gilda út apríl 2007. Sjá nánar í tilkynningu
