Reykjavíkurmót liða 2006 verður haldið í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð laugardaginn 11. nóvember n.k. og hefst keppni kl. 9:00. Leikið verður 3 manna blönduðum liðum og leikin einföld umferð allir við alla og keppt til stiga. Ef fleiri en 6 liða taka þátt verður dregið í riðla og efstu liðin úr hvorum riðli keppa síðan til úrslita um titilinn Reykjavíkurmeistari liða 2006. Sjá nánar í auglýsingu.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar