Nefndir

Inngangur (falið með Advanced -> Custom CSS)

Starf KLÍ byggir að miklu leiti á frábærri vinnu sjálfboðaliða sem skipa hinar ýmsu nefndir.

Hafir þú áhuga á að starfa í nefndastarfi er um að gera að hafa samband við stjórn KLÍ eða þíns keilufélags.

Landsliðsnefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru í dag stuðningur við Íþróttastjóra KLÍ. Nefndin fjallar um verkefni landsliða, áætlanagerð o.fl.

Reglugerð um landsliðsnefnd KLÍ

Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið landslidsnefnd@kli.is

Nefndina skipa:

  • Björn Guðgeir Sigurðsson KFR
  • Halldóra Í Ingvarsdóttir ÍR
  • Sigurður Þorsteinn Guðmundsson ÍA
  • (tengiliður stjórnar)

Tækninefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru eftirlit með ástandi keilusala, setja fram tillögur um olíuburð í mótum á vegum KLÍ og að fjalla um og koma með tillögur vegna tæknilegra mála keilunnar.

Reglugerð um tækninefnd KLÍ

Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið taekninefnd@kli.is

Nefndina skipa:

  • Hafþór Harðarsson ÍR
  • Skúli Freyr Sigurðsson KFR
  • Guðmundur Sigurðsson ÍA

Upplýsinganefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru umsjón og eftirlit með leikheimildum, skráningu skors og meta og útgáfa allsherjarmeðaltals.

Reglugerð um upplýsinganefnd KLÍ

Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið upplysinganefnd@kli.is

Nefndina skipa: