Sóttvarnarreglur KLÍ

COVID-19 sóttvarnarreglur KLÍ – Uppfært 12. febrúar 2022

Vegna ástandsins sökum Covid-19 þurfa allir keilarar að kynna sér vel og fara í einu og öllu eftir samþykktum sóttvarnarreglum KLÍ. REglurnar eru gerðar í samstarfi við ÍSÍ, Almannavarnir og Sóttvarnalækni.

Uppfærðar Covid-19 reglur frá 12. febrúar 2022, PDF – opnast í nýjum glugga.

Helstu vefsvæði með Covid upplýsingum

www.covid.is 

Helstu atriði sem þarf að hafa í huga varðandi Covid og keilu
  • Notum ekki búnað frá öðrum
  • Hver og einn kemur með sína vatnsflösku – Glös og könnur frá staðnum eru bannaðar
  • Gætum að sameiginlegum snertiflötum
  • Þvo sér vel um hendur og spritta – Á alltaf við