Utandeild á fimmtudag – riðill 1

Á fimmtudag hefst önnur umferð í Utandeild KLÍ en þá er leikið í riðli 1. Þá mætast eftirtalin lið:

Brautir       2. umferð 3. nóvember 2005 kl. 18:30
1 – 2 Lindaskóli Tvisturinn    
3 – 4 Penninn Salaskóli  
5 – 6 Álftanes og nágrenni Vörður-Íslandstrygging  
7 – 8 Sjóvá TS  
9 – 10 Stjórnin Eggert    

Keppni hefst í Keilu í Mjódd kl. 18:30.

ÁHE

Bætt við tölfræði í deildum ofl

Búið er að uppfæra deildarstöður með nýjum atriðum. Nú er komin inn stigameðaltal, fellumeðaltal, hæsti leikur og hæsta sería hvers leikmanns.
Annað nýtt á heimasíðu KLÍ er að nú er hægt að skoða eldri fréttabréf. Smellið á „Netið“ hér vinstra megin og þar á „Fréttabréf“. Þar er einnig hægt að skrá sig á póstlista KLÍ til að fá Fréttabréfið til sín með tölvupósti.

ÁHE

Deildastaða komin inn

Staða í deildunum er kominn inn undir Deildir hér vinstra megin. Vinnu við forrit  sem heldur utanum stöðuna er nú að mestu lokið en enn er eftir að fínpússa nokkra hluti og verður það gert á næstunni.  Tölfræði fyrir 2. deild karla kemur inn í fyrramálið þegar lokið er við að slá inn 5. umferð sem fram fór í gærkvöldi.
Þórhallur Hálfdánarson hefur átt veg og vanda að smíði forritsins í sjálfboðavinnu fyrir KLÍ og þakkar KLÍ honum kærlega fyrir hans vinnu.

Deildabikar í næstu viku

Í næstu viku er ekki leikið í deildakeppni KLÍ. Mánudag og þriðjudag verður leikið í Deildabikar, 
a-riðill á mánudag og b-riðill á þriðjudag. Keppni hefst kl. 20:00 í Keilu í Mjódd báða dagana.

Leikjaplan fyrir riðlana er þannig:

Deildabikar KLÍ – Leikjaplan

 

Deildabikar KLÍ – Leikjaplan

A-riðill – Mánudagur

 

B-riðill – Þriðjudagur

 

1 – 2

Valkyrjur ÍR-L  

1 – 2

Flakkarar ÍR-P

3 – 4

KR-A KR-C  

3 – 4

KR-B Keiluvinir

5 – 6

ÍR-TT ÍR-KLS  

5 – 6

Keila.is ÍR-PLS
ÍR-A YFIRSETA   ÍA YFIRSETA
 

1 – 2

ÍR-KLS KR-A  

1 – 2

ÍR-PLS KR-B

3 – 4

ÍR-L ÍR-TT  

3 – 4

ÍR-P Keila.is

5 – 6

ÍR-A Valkyrjur  

5 – 6

ÍA Flakkarar
KR-C YFIRSETA   Keiluvinir YFIRSETA
 

1 – 2

ÍR-TT ÍR-A  

1 – 2

Keila.is ÍA

3 – 4

KR-C ÍR-KLS  

3 – 4

Keiluvinir ÍR-PLS

5 – 6

KR-A ÍR-L  

5 – 6

KR-B ÍR-P
Valkyrjur YFIRSETA   Flakkarar YFIRSETA
 

1 – 2

ÍR-L KR-C  

1 – 2

ÍR-P Keiluvinir

3 – 4

ÍR-A KR-A  

3 – 4

ÍA KR-B

5 – 6

Valkyrjur ÍR-TT  

5 – 6

Flakkarar Keila.is
ÍR-KLS YFIRSETA   ÍR-PLS YFIRSETA
 

1 – 2

KR-A Valkyrjur  

1 – 2

KR-B Flakkarar

3 – 4

KR-C ÍR-A  

3 – 4

Keiluvinir ÍA

5 – 6

ÍR-KLS ÍR-L  

5 – 6

ÍR-PLS ÍR-P
ÍR-TT YFIRSETA   Keila.is YFIRSETA
 

1 – 2

ÍR-TT KR-A  

1 – 2

Keila.is KR-B

3 – 4

Valkyrjur KR-C  

3 – 4

Flakkarar Keiluvinir

5 – 6

ÍR-A ÍR-KLS  

5 – 6

ÍA ÍR-PLS
ÍR-L YFIRSETA   ÍR-P YFIRSETA
 

1 – 2

KR-C ÍR-TT  

1 – 2

Keiluvinir Keila.is

3 – 4

ÍR-KLS Valkyrjur  

3 – 4

ÍR-PLS Flakkarar

5 – 6

ÍR-L ÍR-A  

5 – 6

ÍR-P ÍA
KR-A YFIRSETA   KR-B YFIRSETA

ÁHE

Utandeild – Riðill 3

Síðastliðin fimmtudag var leikið í þriðja riðli í Utandeild KLÍ. Úrslit urðu sem hér segir:

Brautir       1. umferð 20. október 2005 kl. 18:30
1 – 2 Eykt Dallas 8 0
3 – 4 LSH RB 6 2
5 – 6 Vífilfell ITS 4 4
7 – 8 Icelandair Fagþrif 2 6
9 – 10 Mjólk vinbud.is 6 2
Sæ. Nafn Stig Mtl. Mtl.án fg
1 Eykt 8 204,9 132,6
2 Fagþrif 6 217,3 176,7
3 Mjólk 6 197,9 117,9
4 LSH 6 196,4 130,5
5 Vífilfell 4 193,1 144,0
6 ITS 4 192,7 161,2
7 Icelandair 2 216,2 142,9
8 RB 2 192,2 131,2
9 vinbud.is 2 177,3 131,0
10 Dallas 0 166,9 127,9
Brautir       2. umferð 17. nóvember 2005 kl. 18:30
1 – 2 vinbud.is Dallas    
3 – 4 Eykt Fagþrif  
5 – 6 Mjólk LSH  
7 – 8 ITS RB  
9 – 10 Vífilfell Icelandair    

ÁHE

Bikarkeppni liða – forkeppni karla

Dregið verður í bikarkeppni karlaliða þriðjudaginn 25. október kl. 19:45 í Keilu í Mjódd.
19 lið eru skráð til þátttöku og því verða 3 leikir í forkeppni. Samkvæmt reglugerð um Bikarkeppni liða munu bikarmeistarar ÍR-KLS ekki verða í pottinum þegar dregið verður í forkeppni.  Forkeppnin verður leikin laugardaginn 26. nóvember 2005.

ÁHE