Keilusamband Íslands óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum samstarfið á árinu sem er að ljúka. Sjáumst hress á nýju keiluári.
Keilusamband Íslands óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum samstarfið á árinu sem er að ljúka. Sjáumst hress á nýju keiluári.
Fjórða umferð í Meistaramóti ungmenna verður í Keilu í Mjódd sunnudaginn 8. janúar kl. 9:00.
Verði þátttaka mikil áskilur unglinganefnd KLÍ sér rétt til að bæta við leiktíma síðar sama dag.
Skráning er í afgreiðslu Keilu í Mjódd og líkur skráningu 30. desember 2005.
Unglinganefnd KLÍ.
Gengið hefur verið frá brautaskipan og leikdögum í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla:
Laugardagur 7. janúar 2006 kl. 9:00 í Keilu í Mjódd:
1 – 2 ÍR-NAS – KR-B
3 – 4 Keila.is – Lærlingar
5 – 6 ÍR-L – ÍR-KLS
7 – 8 KR-C – ÍA-A
Sunnudagur 8. janúar 2006 kl. 13:00 á Akranesi
2 – 3 ÍA-B – JP-Kast
Laugardagur 14. janúar 2006 kl. 9:00 í Keilu í Mjódd
1 – 2 ÍR-PLS – ÍR-P
3 – 4 ÍR-G – ÍR-A
5 – 6 Þröstur – Stormsveitin
Liðum sem eru með venslasamning í gildi er bent á að kynna sér reglur um venslasamning sem snúa að bikarkeppni liða.
ÁHE
Í gær var dregið í 16 liða úrslitum karla í Bikarkeppni KLÍ. Eftirtalin lið drógust saman:
ÍA-B – KFR-JP-Kast *
ÍR-NAS – KR-B*
KFK-Keila.is – KFR-Lærlingar
KFR-Þröstur – KFR-Stormsveitin
KR-C – ÍA-A
ÍR-PLS – ÍR-P
ÍR-G – ÍR-A
ÍR-L – ÍR-KLS
*Heimaleikjaréttur fluttist þar sem liðið sem kom síðar upp úr hattinum er í neðri deild.
Leiktímar og brautaskipan kemur á næstunni og verður auglýst hér á síðunni.
ÁHE
Í kvöld verður dregið í 16 liða úrslit í bikarkeppni karla. Dregið verður í Keilu í Mjódd kl. 19:45. Eftirtalin lið verða í pottinum:
ÍA
ÍA-B
KFR – Stormsveitin
KFR – JP-Kast
KFR – Lærlingar
KFR – Þröstur
ÍR-KLS
ÍR-PLS
ÍR-L
ÍR-P
ÍR-A
ÍR-NAS
ÍR-G
KR-B
KR-C
KFK-Keila.is
Leikið verður laugardaginn 7. janúar 2006.
ÁHE
Reykjavíkurmóti para lauk um helgina. Sigurvegarar urðu Arnar Sæbergsson og Magna Hjálmtýsdóttir. Þau sigruðu Halldór Ragnar Halldórsson og Guðnýu Gunnarsdóttir í úrslitum í tveimur leikjum 743 – 668. Í þriðja sæti urðu Hafþór Harðarson og Dagný Edda Þórisdóttir.
ÁHE
Hafþór Harðarson KFR og Guðný Gunnarsdóttir ÍR eru Reykjavíkurmeistarar árið 2005. Mótinu lauk í Keilu í Mjódd um helgina. Sjá úrslit mótsins hér.
Skráning er hafin í Reykjavíkurmót para. Forkeppni er föstudaginn 2. desember og laugardaginn 3. desember, 4 leikir hvorn dag.
Keppni hefst kl. 20:00 á föstudeginum og 10:00 á laugardeginum í Keilu í Mjódd. Þrjú efstu pörin á pinnafalli úr leikjunum átta komast í úrslit.
Úrslitin eru leikin strax að lokinni forkeppninni. Úrslit eru 3-2-1-1 og er úrslitaleikurinn tvöfaldur.
Sigurvegararnir hljóta titilinn Reykjavíkurmeistarar para 2005. Verð er 6600 á parið. Skráning í afgreiðslu Keilu í Mjódd.
Reykjavíkurfélögin
Á morgun verður leikið í 32. liða úrslitum í bikarkeppni liða. Þá eigast við kl. 9:00 í Keilu í Mjódd:
KR-C – ÍR-Línur
KFR-JP-Kast – KFK-Keiluvinir
KR-A – KR-B
ÁHE