Heimsmeistaramótið í Bankok

Facebook
Twitter

Dagur 2.  Addi og maggi spiluðu í dag og gekk ekki nógu vel, Addi spilaði 199-174-200-158-187-202 = 1120 og Maggi 150-197-192-180-210-212 = 1141.  Eftir þetta fórum við að borða og fórum síðan á markað og skoðuðum allskonar drasl og líka skemmtilegar vörur.  Núna er bara verið að slappa af og safna kröftum fyrir þrímenning á morgun.

veðrið er heitt og mollulegt annars er bara fínt hér.

kveð að sinni

Hörður Ingi

Nýjustu fréttirnar