Úrslitakeppni 1. deildar karla og kvenna hófst í kvöld. Leiknar eru tvær viðureignir, heima og heiman, og kemst liðið sem er með fleiri samanlögð stig áfram.
keila.is/ÞI
Leikir kvöldsins fóru þannig:
Valkyrjur 15 (1980) – Skutlurnar 5 (1791)
Dagný 530 Anna Soffía 282
Bára 415 Lóa 404
Magna 554 Karen 229
Lísa 481 Ella 543
Sólrún 283
Afturgöngur 7 (2042) – TT 13 (2199)
Ragna G 448 Guðný 565
Ágústa 482 Linda 527
Ragna M 448 Sigurlaug 520
Helga 567 Sigga 587
PLS 6,5 (2384)- Lærlingar 13,5 (2419)
Róbert 572 Bjarni 586
Jón Ingi 613 Andri 581
Hörður 589 Jón Helgi 621
Steini 610 Freyr 631
KLS 7,5 (2384) – KR-a 12,5 (2394)
Jörundur 561 Andrés 556
Jón Kristinn 590 Magnús R 534
Árni Geir 621 Böddi 635
Arnar 612 Magnús M 669
Síðari leikirnir verða á morgun kl. 19 í Keiluhöllinni og þá kemur í ljós hvaða lið berjast um íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla og kvenna.