Keiludeild ÍR fær styrk til þjálfaramenntunar

Facebook
Twitter

Menntamálaráðherra hefur samþykkt að veita rúmum tuttugu milljónum í styrki til 90 verkefna að tillögu Íþróttanefndar. Alls bárust 158 umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði að upphæð 177 milljónir króna vegna ársins 2008.

Á meðal þeirra sem fengu styrk er Keiludeild ÍR, sem fær 100.000 krónur til menntunar keiluþjálfara.

Nýjustu fréttirnar