Hætt hefur verið við Tvíkeilu Keiluvina sem átti að vera um helgina vegna lélegra þátttöku en aðeins 4 pör tilkynntu þátttöku. Nú verðum við að fara að horfa í svuntufaldinn eða eigin barm eða allavega að fara að skoða þessi mál frekar. Það er búið að velja landsliðshópa og þeir einstaklingar sem eru í þessum hópum verða að hafa metnað og áhuga að spila í þeim mótum sem eru til boða umfram deildina. Þegar er gefið kost á sér í landslið leggur maður á sig töluverða vinnu til að verða valinn til að spila fyrir land og þjóð, það er að segja ef áhugi er fyrir hendi.

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið