Nú stendur úrslitakeppni Íslandsmóts liða sem hæst, en í kvöld fer fram þriðji og síðasti leikurinn þar sem í kvennaflokki berjast lið KFR-Valkyrja og ÍR-TT, en hjá körlunum eru það KR-A og KFR-Lærlingar sem berjast um Íslandsmeistaratitilinn.
Á mánudag tryggðu KFR-Afturgöngurnar og ÍR-PLS sér 3. sætin.