Á árshátíð KLÍ sem haldin var í Laugardalshöll s.l. laugardagskvöld, voru veitt verðlaun fyrir deildakeppnina, líkt og venja er, en það voru þeir Hörður Ingi Jóhannsson og Valgeir Guðbjartsson formaður KLÍ sem sáu um hana.

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið