Úrslit í Íslandsmóti unglingaliða fóru fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð sunnudaginn 31. mars s.l. Stóð lið ÍR að lokum upp sem sigurvegari eftir að hafa sigrað lið ÍA-1 2 – 0 í úrslitunum. Lið KFR varð í 3. sæti eftir 2 – 0 sigur á liði ÍA-2 sem hafnaði í 4. sæti. Sjá nánar

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið