Samkvæmt tilkynningu frá Mótanefnd KLÍ fer næsta umferð í Deildarbikar liða, og jafnframt sú síðasta, fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð laugardaginn 31. mars kl. 9:00. Úrslitin í deildarbikarnum fara síðan fram fimmtudaginn 26. apríl kl.18:30, en til úrslita keppa tvö efstu liðin úr hvorum riðli. Sjá nánar
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu