Sjóvá mótið – 8 manna úrslit

Facebook
Twitter

Í kvöld, þriðjudaginn 20. mars var dregið í 8 manna úrslit karla og kvenna í Sjóvá mótinu. 8 manna úrslit kvenna fara fram sunnudag 25. mars, en 8 manna úrslit karla fara fram laugardaginn 31. mars n.k. Undanúrslit og úrslit fara síðan fram sunnudaginn 1. apríl. Sjá tímasetningar leikja

Í 8 manna úrslitum mætast í kvennaflokki:

  • Helga Sigurðardóttir – Linda Hrönn Magnúsdóttir
  • Sigurlaug Jakobsdóttir – Sigfríður Sigurðardóttir
  • Karen Rut Sigurðardóttir – Sirrý Hrönn Haraldsdóttir
  • Dagný Edda Þórisdóttir – Sigríður Klemensdóttir

Í karlaflokki eru eftirfarandi leikir í 8 manna úrslitum:

  • Jón Ingi Ragnarsson – Hafþór Harðarson
  • Magnús Reynisson – Valgeir Guðbjartsson
  • Stefán Claessen – Halldór Ragnar Halldórsson
  • Árni Geir Ómarsson – Andri Már Ólafsson

Þeir leikir sem eftir eru í 16 manna úrslitum karla fara fram sunnudaginn 25. mars. Úrslit leikja úr 16 manna úrslitum

Keppendur eru vinsamlega beðnir um að kynna sér tímasetningar og staðfesta mætingu sem allra fyrst til gg@sjova.is.

Nýjustu fréttirnar