Frestun keppni í morgun

Facebook
Twitter

Vegna bilunar í olíuvél í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð í morgun þurfti að fresta keppni í riðlinum í Íslandsmóti einstaklinga og umferð í Íslandsmóti unglingaliða til morguns sunnudags 25. febrúar kl. 9:00. Keppendur í Íslandsmóti einstaklinga gátu síðan valið um að keppa seinni 6 leikina í forkeppninni á morgun kl. 17:00 eða á fimmtudag 1. mars kl. 18:30.

Mótanefnd KLÍ

Nýjustu fréttirnar