Stjórn KFR hefur ákveðið að færa 3. og 4. umferð í Hjóna- og Paramóti KFR aftur um einn sunnudag bæði í febrúar og mars. 3. umferð fer því fram sunnudaginn 11. febrúar og 4. umferð sunnudaginn 11. mars. Þessi breyting er gerð vegna Íslandsmóts einstaklinga með og án forgjafar.

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið