Íslandsmót para 2007

Facebook
Twitter

Fyrsta Íslandsmót ársins 2007 er að vanda Íslandsmót para, en það verður haldið dagana 8. og 9. janúar 2007 í Keiluhöllinni.  Spilaðir eru 6 leikir í forkeppni og komast 8 efstu pörin áfram í milliriðil.  Þar eru leiknir aðrir 6 leikir, og leika tvö efstu pörin að því loknu til úrslita.

Sjá nánar auglýsingu

Nýjustu fréttirnar