Tveir leikmenn hafa verið dæmdir í einnar seríu bann af aganefnd. Þetta eru þeir Arnar Sæbergsson ÍR-KLS og Jón Helgi Bragason ÍR-PLS. Þeim hefur verið gert að taka bannið út í 1. umferð 1. deildar á næsta tímabili. |
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu