Jón Ingi og Steinunn efst

Facebook
Twitter
Nú er lokið forkeppni í Íslandsmótinu m/forgjöf. Það eru Jón Ingi Ragnarsson KFR og Steinunn Guðmundsdóttir KFA sem eru í efstu sætunum, Jón með 218 í meðaltal og Steinunn með 217,75 í meðaltal. Nú halda 16 karlar áfram í milliriðil en það þurfti 190,5 í meðaltal til að komast inn í þann hóp. Hjá konunum halda efstu 12 áfram og þar þurfti 185,75 í meðaltal til að komast áfram.
Milliriðill verður leikin í Keiluhöllinni Öskjuhlíð kl. 9:00 í fyrramálið. Sjá stöðu í mótinu hér.
 


Keppendur kvöldsins.

Nýjustu fréttirnar