Laus sæti í Íslandsmót með forgjöf

Facebook
Twitter

Í gærkvöld lauk auglýstum skráningartíma í Íslandsmót einstaklinga með forgjöf.  46 skráðu sig, eða 32 karlar og 14 konur, en það er töluverð aukning frá því í fyrra.

Ákveðið hefur verið að leyfa skráningar í þau 4 sæti sem laus eru á fimmtudag til að jafnt sé á brautum, og er skráning á netfanginu [email protected], eða hjá Þórhalli í síma 899-3654.  Fyrstur kemur, fyrstur fær.

ÞH

Nýjustu fréttirnar