16 liða úrslit hafin

Facebook
Twitter

Í gær hófust 16 liða úrslit í Bikarkeppni KLÍ. Úrslit urðu sem hér segir:

ÍR-NAS KR-B 0 3
KFK-Keila.is KFR-Lærlingar 0 3
ÍR-L ÍR-KLS 1 3
KR-C ÍA-A 3 1

Í dag áttust svo við ÍA-B – JP-Kast upp á Akranesi. Við höfum ekki fengið úrslit úr þeim leik.

Næsta laugardag klárast svo umferðin en þá leika:

Laugardagur 14. janúar 2006 kl. 9:00 í Keilu í Mjódd
1 – 2 ÍR-PLS – ÍR-P
3 – 4 ÍR-G – ÍR-A
5 – 6 Þröstur – Stormsveitin

ÁHE

Nýjustu fréttirnar