Keppnisfyrirkomulag
Reglugerð um Íslandsmót unglingaliða.
Íslandsmót unglingaliða er ein af þremur keppnum sem KLÍ heldur fyrir ungmenni á hverju tímabili. Hér miðast þátttökualdur við ungmenni í 5. til 10. bekk grunnskóla og er keppt í þriggja manna liðakeppni. Lið mega vera blönduð þ.e. bæði piltar og stúlkur saman í liði. Fleiri keppendur geta þó verið í hverju liði en hér leitast félögin við að koma sem flestum iðkendum sínum að þannig að allir fái að spreyta sig í liðakeppni.
Leiknar eru 5 umferðir yfir tímabilið og safna lið stigum yfir tímabilið. Í lok tímabilsins er úrslitakeppni 4 efstu liða og keppa þau um titilinn Íslandsmeistar unglingaliða.
- KFR eru Íslandsmeistara unglingaliða 2022
- Úrslit á Íslandsmóti unglingaliða og Meistarakeppni ungmenna 2 & 3 Apríl
- KFR eru Íslandsmeistarar unglingaliða 2020
- Tilkynning – Bikarúrslit og lokaumferð Íslandsmóts unglingaliða 2020
- ÍA 1 Íslandsmeistarar unglingaliða 2019
- KFR eru Íslandsmeistarar unglingaliða 2018
- ÍR Íslandsmeistarar unglingaliða
Staðan eftir 1. umferð
# | Lið | Leikir | Skor liðs | Stig |
1 | KFR-Hammer | 1 | 1.943 | 4,0 |
2 | ÍR-1 | 1 | 1.926 | 2,0 |
Staðan eftir 5. umferð
# | Lið | Leikir | Skor liðs | Stig |
1 | ÍR-1 | 5 | 8.272 | 26,0 |
2 | KFR-Hammer | 5 | 8.420 | 24,0 |
3 | KFR-Storm | 5 | 8.028 | 16,0 |
4 | ÍA 1 | 5 | 7.742 | 16,0 |
5 | ÍR-2 | 5 | 7.077 | 12,0 |
6 | ÍA 2 | 5 | 7.327 | 10,0 |
7 | ÍR-3 | 5 | 5.952 | 8,0 |
8 | Yfirseta | 5 | 0 | 0,0 |
1. umferð
lau. 29. október 2022 kl. 09:00KFR-Storm ÍA 1 |
Brautir 15-16 |
ÍR-3 ÍR-2 |
Brautir 17-18 |
KFR-Hammer Yfirseta |
Brautir 19-20 |
ÍA 2 ÍR-1 |
Brautir 21-22 |
ÍR-1 Yfirseta |
Brautir 15-16 |
ÍA 1 ÍA 2 |
Brautir 17-18 |
KFR-Storm ÍR-2 |
Brautir 19-20 |
ÍR-3 KFR-Hammer |
Brautir 21-22 |
ÍR-2 ÍA 2 |
Brautir 15-16 |
Yfirseta ÍR-3 |
Brautir 17-18 |
KFR-Hammer ÍA 1 |
Brautir 19-20 |
ÍR-1 KFR-Storm |
Brautir 21-22 |
2. umferð
lau. 26. nóvember 2022 kl. 09:00ÍA 1 ÍR-1 |
Brautir 15-16 |
KFR-Hammer ÍA 2 |
Brautir 17-18 |
KFR-Storm ÍR-3 |
Brautir 19-20 |
ÍR-2 Yfirseta |
Brautir 21-22 |
KFR-Hammer KFR-Storm |
Brautir 15-16 |
ÍR-2 ÍR-1 |
Brautir 17-18 |
Yfirseta ÍA 2 |
Brautir 19-20 |
ÍA 1 ÍR-3 |
Brautir 21-22 |
ÍA 1 ÍR-2 |
Brautir 15-16 |
ÍR-3 ÍA 2 |
Brautir 17-18 |
ÍR-1 KFR-Hammer |
Brautir 19-20 |
KFR-Storm Yfirseta |
Brautir 21-22 |
3. umferð
lau. 4. mars 2023 kl. 12:30ÍR-3 ÍR-1 |
Brautir 15-16 |
ÍA 1 Yfirseta |
Brautir 17-18 |
ÍA 2 KFR-Storm |
Brautir 19-20 |
ÍR-2 KFR-Hammer |
Brautir 21-22 |
KFR-Storm ÍA 1 |
Brautir 15-16 |
ÍR-3 ÍR-2 |
Brautir 17-18 |
KFR-Hammer Yfirseta |
Brautir 19-20 |
ÍA 2 ÍR-1 |
Brautir 21-22 |
ÍR-1 Yfirseta |
Brautir 15-16 |
ÍA 1 ÍA 2 |
Brautir 17-18 |
KFR-Storm ÍR-2 |
Brautir 19-20 |
ÍR-3 KFR-Hammer |
Brautir 21-22 |
4. umferð
sun. 23. apríl 2023 kl. 10:00ÍR-2 ÍA 2 |
Brautir 15-16 |
Yfirseta ÍR-3 |
Brautir 17-18 |
KFR-Hammer ÍA 1 |
Brautir 19-20 |
ÍR-1 KFR-Storm |
Brautir 21-22 |
ÍA 1 ÍR-1 |
Brautir 15-16 |
KFR-Hammer ÍA 2 |
Brautir 17-18 |
KFR-Storm ÍR-3 |
Brautir 19-20 |
ÍR-2 Yfirseta |
Brautir 21-22 |
KFR-Hammer KFR-Storm |
Brautir 15-16 |
ÍR-2 ÍR-1 |
Brautir 17-18 |
Yfirseta ÍA 2 |
Brautir 19-20 |
ÍA 1 ÍR-3 |
Brautir 21-22 |
5. umferð
lau. 29. apríl 2023 kl. 09:00ÍA 1 ÍR-2 |
Brautir 15-16 |
ÍR-3 ÍA 2 |
Brautir 17-18 |
ÍR-1 KFR-Hammer |
Brautir 19-20 |
KFR-Storm Yfirseta |
Brautir 21-22 |
ÍR-3 ÍR-1 |
Brautir 15-16 |
ÍA 1 Yfirseta |
Brautir 17-18 |
ÍA 2 KFR-Storm |
Brautir 19-20 |
ÍR-2 KFR-Hammer |
Brautir 21-22 |
Sigurvegarar fyrri ára
Ár
Félag
2022
KFR
2020
KFR
2019
ÍA 1
2018
KFR
2017
ÍR
2016
ÍR
2015
ÍA
2014
ÍR
2013
ÍR
2012
ÍR
2011
KFR
2010
KFR
2009
ÍR
2008
KFR
2007
ÍR
2006
ÍR 2
2005
KFR 1
2004
KFR 1
2003
KFR 3
2002
Þáttaka ekki næg
2001
Þáttaka ekki næg
2000
Þáttaka ekki næg
1999
Þáttaka ekki næg
1998
Þáttaka ekki næg
1997
ÍR
1996
KFR
1995
KFR