Hafþór Harðarson og Theódóra Ólafsdóttir hafa valið eftirfarandi leikmenn til að taka þátt í Evrópumóti Kvenna sem haldi er í Brussel 6. – 17. júní n.k.
Ástrós Pétursdóttir ÍR, Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR, Katrín Fjóla Bragadóttir KFR, Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR, Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR og Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR.
Afrekshópur kvenna sér um uppskeruhátíð Sambandsinns sem fram fer á morgun laugardaginn 5. maí. Sjá Nánar í auglýsingu á facebook.