Páskamót Toppveitinga og ÍR 2018

Facebook
Twitter

Páskamót Toppveitinga og ÍR verður laugardaginn 24. mars kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Allir þátttakendur fá glaðning – Verð aðeins kr. 2.700,-

Mótið er flokkaskipt og eru verðlaun í boði fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki auk þess sem verðlaun verða veitt fyrir hæsta leik utan verðlaunasætis og hæstu leiki ungmenna U18 utan verðlaunasæta.

Happdrætti í lokin til styrktar unglingastarfi ÍR – Vinningar frá m.a. Shake & Pizza, Hamborgarafabrikkunni, Vífilfell, Danól og Ölgerðin, Hreysti o.fl.

Olíuburður verður Stone STREET 42 fet:

Skráning á vefnum.
Skráningu lýkur föstudaginn 23. kl. 19

Flokkaskipting:
* flokkur 180 +
A flokkur 165 – 179,9
B flokkur 150 – 164,9
C flokkur – 149,9

 

Nýjustu fréttirnar