ÍR-TT stendur fyrir móti sem hlotið hefur nafnið Haustmótið 2005. Keppt verður tvisvar í viku á miðvikudögum og sunnudögum kl. 20:00 í Keilu í Mjodd, alls 8 umferðir. Mótið byrjar miðvikudaginn 24. ágúst og lýkur sunnudaginn 18. september. Mótið er tilvalið tækifæri til að koma sér í æfingu og hitta félagana. Allar nánari upplýsingar gefa Guðný 860 8830 og Sigga 895 8080.
ÁHE