Í dag hefst í Vín í Austurríki Evrópumót landsmeistara. Fyrir Íslands hönd keppa þar Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Gústaf Smári Björnsson KFR. Þjálfari þeirra er Theódóra Ólafsdóttir.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu