Aðalfundur KR

Facebook
Twitter

 

 

 

 

Aðalfundur keiludeildar KR fór fram 21.Apríl

Þáttakan var fín og létt yfir klúbbnum.
Enda glatt á hjalla hjá KR eftir Íslandsmót félaga. 

Ný stjórn var kjörin og mun hún blása til sóknar.

 

Stjórn Keiludeildar KR er.
Formaður: Höskuldur Þór Höskuldsson.
Varaformaður: Þorleifur Jón Hreiðarsson.
Gjaldkeri: Magnús Reynisson.
Ritari: Björn Kristinsson.
Meðstjórnandi: Bragi Már Bragason.

Nýjustu fréttirnar