Í gær fór fram einn leikur í 4 liða úrslitum kvenna.
Þar voru það KFR Valkyrjur sem að mættu ÍR BK.
Eftir Roll off var það ÍR BK sem hafði sigur.
Það kemur svo í ljós á sunnudag hver það verður sem að mætir þeim í úrslitum 8.apríl
Á sunnudag 2.apríl kl 19:00 verða spilaðir 3 leikir
Það eru ÍR Buff á móti KFR Afturgöngum
og svo í karla flokki eru það
ÍR Fagmaður á móti KFR Grænu töffararnir
KFR Lærlingar á móti KR A
Kvetjum við alla til að koma og horfa á þessar viðureignir þar sem að allt verður lagt undir hjá öllum liðum.