Laugardaginn 29. október kl. 10:00 heldur Keilufélag Reykjavíkur minningarmót um látna keilara. Leiknir eru 4 leikir og er leikið í blönduðum flokki með forgjöf. Forgjöf er 80% af mismun meðaltals og 200, þó forgjöfin sé neikvæð, en forgjöfin verður þó aldrei hærri en 64 pinnar. Veitt eru peningaverðlaun fyrir efstu 5 sætin.
1. sæti – kr. 25.000.-
2. sæti – kr. 15.000.-
3. sæti – kr. 10.000.-
4. sæti – kr. 6.000.-
5. sæti – kr. 4.000.-
Olíuburður: 2007 USBC Junior Gold – Modified Cheetah – 34 fet – ratio 1.97
Mótið er opið og geta allir tekið þátt óháð félgai – Verð kr. 4.000.-
Lokað er fyrir skráningar föstudaginn 28 .okt. kl.21:00