Lið Íslands skipað ungmennum undir 18 ára hefur verið valið. Liðið tekur þátt í evrópumóti unglinga liða en að þessu sinni fer mótið fram í Samsun í Tyrklandi dagana 12. – 21. apríl 2025.
Liðið er þannig skipað:
Stúlkur:
Alexandra Erla Guðjónsdóttir
Bára Líf Gunnarsdóttir
Hannah Corella Rosento
Særós Erla Jóhönnudóttir
Piltar:
Ásgeir Karl Gústafsson
Mikael Aron Vilhelmsson
Svavar Steinn Guðjónsson
Tristan Máni Nínuson