Íslandsmótinu í tvímenningi lauk nú um helgina og vor þar krýndir íslandsmeistarar Ísak Birkir Sævarsson og Mikael Aron Vilhelmsson en þeir unnu þá Ásgeir Karl Gústafsson og Gunnar Þór Ásgeirsson 3 – 0 í úrslitum.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu