Triple Crown U19 og U16

Facebook
Twitter

Hópur barna og ungmenna þ.e. U19 og U16 lið Íslands tekur þátt í árlegu móti Triple Crown, en mótið fer að þessu sinni fram í Dublin Írlandi og verður leikið í keilu salnum Leisureplex í Blanchardstown.  Dagskrá mótsins má sjá hér. 

Fyrir hönd íslands keppa:

U19 Stúlkur

Olivia Clara Lindén

Nína Rut Magnúsdóttir

Viktoría Hrund Þórisdóttir

Hannah Corella Rosento

 

U19 Piltar

Mikael Aron Vilhelmsson

Matthías Ernir Gylfason

Tómas Freyr Garðarsson

Tristan Máni Nínuson

 

U16 Stúlkur

Alexandra Erla Guðjónsdóttir

Bára Líf Gunnarsdóttir

Júlía Sigrún Lindén

Særós Erla Jóhönnudóttir

 

U16 Piltar

Evan Julburom

Svavar Steinn Guðjónsson

Viktor Snær Guðmundsson

Þorgils Lárus Davíðsson

 

Áfram Ísland

 

Nýjustu fréttirnar