Íslandsmót unglinga fór fram um helgina.
Íslandsmót unglinga er ein af þremur keppnum sem KLÍ heldur fyrir ungmenni á hverju tímabili.
Keppt er bæði í pilta- og stúlknaflokki frá 10 ára og yngri upp í 18 ára.
Keppt er í aldursflokkum eða 5 flokkum alls.
Þegar úrslit í hverjum flokki liggja fyrir er keppt í opnum flokki pilta og stúlkna en þar leika þau þrjú sem eru með hæðsta meðaltal úr öllum flokkum. Sigurvegarar hvers flokks eru Íslandsmeistarar viðkomandi flokks og þau sem sigra opna flokkinn eru krýnd Íslandsmeistarar unglinga.
Íslandsmeistarar unglinga 2024 urðu Mikael Aron Vilhelmsson KFR og Særós Erla Jóhönnudóttir ÍA
Úrslit voru eftirfarandi:
Íslandsmeistarar í flokkum eru þeir sem eru feitletraðir.
Opinn flokkur – PILTAR Opinn flokkur – STÚLKUR
Íslandsmeistari unglinga í OPNUM FLOKKI Íslandsmeistari unglinga í OPNUM FLOKKI
Mikael Aron Vilhelmsson KFR Særós Erla Jóhönnudóttir ÍA
Tristan Máni Nínuson ÍR Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR
Matthías Ernir Gylfason ÍA Viktoría Hrund Þórisdóttir KFR
PILTAR: STÚLKUR:
- fl. Mikael Aron Vilhelmsson KFR 1. fl. Viktoría Hrund Þórisdóttir KFR
Tristan Máni Nínuson ÍR Nína Rut Magnúsdóttir ÍA
Tómas Freyr Garðarsson ÍA
- fl. Matthías Ernir Gylfason KFR
Ásgeir Karl Gústafsson KFR
Guðmundur Árni Guðmundsson KFR
- fl. Viktor Snær Guðmundsson ÍR 3. fl. Særós Erla Jóhönnudóttir ÍA
Þorgils Lárus Davíðsson KFR Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR
Evan Julburom KFR Friðmey Dóra Richter ÍA
4. fl. Baltasar Loki Arnarsson ÍA 4. fl. Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR
Davíð Júlíus Gigja ÍR Hannah Corella Rosento ÍR
Andrea Nótt Goethe KFR
5. flokkur
Ásdór Þór Gunnarsson
Breki Már Friðriksson
Elín Dögg Baldursdóttir
Halldór Hrafn Friðriksson
Jóhanna Pála Gigja
Kolmar Freyr Kodjo Sveinarsson