Íslandsmót í tvímenning 2023

Facebook
Twitter

Í gær 5.nóv fóru fram undanúrslit og úrslit í Íslandsmóti tvímenning

Dagurinn hófst á undanúrslitum sem spiluð voru í round robin eða allir við alla, hver sigur gaf tvímenningi 40 auka stig og hvert jafntefli gaf 20 auka stig

Staðan fyrir undanúrslit var:

Staða

 

 

Skor forkeppni

Skor milliriðill

Samtals

 

1

Aron Hafþórsson

KFR

690

784

1474

3192

Mikael Aron Vilhelmsson

KFR

898

820

1718

2

Einar Már Björnsson

ÍR

721

841

1562

3183

Gunnar Þór Ásgeirsson

ÍR

871

750

1621

3

Andri Freyr Jónsson

KFR

776

796

1572

3176

Skúli Freyr Sigurðsson

KFR

866

738

1604

4

Ísak Birkir Sævarsson

KFA

764

780

1544

3173

Magnús Sigurjón Guðmundsson

KFA

829

800

1629

5

Adam Pawel Blaszczak

ÍR

870

741

1611

3002

Guðmundur Sigurðsson

KFA

685

706

1391

6

Andrés Páll Júlíusson

ÍR

715

803

1518

2990

Þórhallur Hálfdánarson

ÍR

732

740

1472

 

Skor úr undanúrslitum:

 

 

 

 

Auka

 

Auka

 

Auka

 

Auka

 

Auka

 

 

 

Sæti

 

Flutt

1

stig

2

stig

3

stig

4

stig

5

stig

Aukastig

Skor

Samt.

1

Ísak Birkir Sævarsson

1.544

183

 

236

 

196

40

219

40

213

40 

120

1.047

5.456

Magnús Sigurjón Guðmundsson

1.629

300

 

187

 

236

 

213

 

180

 

 

1.116

2

Aron Hafþórsson

1.474

177

40

220

40

185

40

187

40

192

 

160

961

5.380

Mikael Aron Vilhelmsson

1.718

183

 

267

 

190

 

170

 

257

 

 

1.067

3

Andri Freyr Jónsson

1.572

204

 

230

40

254

 

216

40

195

40

120

1.099

5.361

Skúli Freyr Sigurðsson

1.604

147

 

202

 

233

 

213

 

171

 

 

966

4

Adam Pawel Blaszczak

1.611

178

 

200

40

231

 

199

 

195

40

80

1.003

5.023

Guðmundur Sigurðsson

1.391

238

 

176

 

160

 

132

 

232

 

 

938

5

Andrés Páll Júlíusson

1.518

158

40

165

40

234

 

213

 

183

 

80

953

4.989

Þórhallur Hálfdánarson

1.472

192

 

223

 

181

 

204

 

166

 

 

966

6

Einar Már Björnsson

1.562

153

 

162

 

247

40

238

 

190

 

40

990

4.548

Gunnar Þór Ásgeirsson

1.621

186

 

183

 

180

 

211

 

176

 

 

936

 

 

Til úrslita léku svo Ísak Birkir Sævarsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson KFA gegn Aroni Hafþórssyni og Mikael Aroni Vilhelmssyni KFR.

Ísak og Magnús þurftu að sigra 2 viðureignir en Aron og Mikael þurftu 3 sigra til að hljóta Íslandsmeistaratitilinn í tvímenningi.

Úrslitaviðureignin var hörkuspennandi og byrjuðu Aron og Mikael af krafti með tvo sigra í röð, Ísak og Magnús náðu þó sigri í þriðja leik sem gerði stöðuna jafna 2-2 og þurfti því hreinan úrslitaleik til að skera úr um sigurvegara mótsins.

 

Lokaleikurinn var hörku spennandi viðureign framan af þar til Aron og Mikael settu allt í botn og lönduðu öruggum sigri með 468 stig gegn 350 stigum Ísaks og Magnúsar.

 

Skor úr úrslitum:

Nafn

Félag

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3 

Leikur 4

Leikur 5

Samtals

Aron Hafþórsson

KFR

195

196

165

223

 

779

Mikael Aron Vilhelmsson

KFR

204

247

258

245

 

954

Samtals

 

399

443

423

468

0

1.733

Stig

 

1

1

0

1

 

3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nafn

Félag

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3 

Leikur 4

Leikur 5

Samtals

Ísak Birkir Sævarsson

KFA

174

205

258

172

 

809

Magnús Sigurjón Guðmundsson

KFA

150

165

205

178

 

698

Samtals

 

324

370

463

350

0

1.507

Stig

 

0

0

1

0

 

                  2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýjustu fréttirnar