Íslenska kvennalandsliðið er nú í Hollandi að spila á heimsbikarkeppni liða. Mótið er gríðarlega sterkt, en einungis eru efstu liðin í hverri álfukeppni sem vinna sér keppnisrétt á mótið.
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.