Dagur 4 á Evrópumóti karla 2023 – Tvímenningur kláraðist

Facebook
Twitter

 Í dag, 12. júní kláraðist tvímenningskeppni á Evrópumóti karla í Frakklandi.
Arnar Davíð og Skúli Freyr spiluðu í síðasta riðlinum og voru öflugir til að byrja með.
Það fór svo aðeins að hökta hjá Arnari en Skúli náði að halda sínu striki. Arnar kom svo öflugur í lokin og þeir voru með samanlagt 2655 pinna, sem gerir 221 í meðaltal í leik. Það skilar samt aðeins 19. sæti.

Hér má sjá lokastöðu hjá öllum tvímenningum Íslendinga:

Tvímenningur 3

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Arnar

220

245

189

170

237

241

1302

217.0

 

Skúli

204

278

215

219

204

233

1353

225.5

 
   

424

523

404

389

441

474

2655

221.3

19.sæti

                     

Tvímenningur 2

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Haffi

193

234

201

204

247

189

1268

211.3

 

Jón Ingi

209

192

277

238

218

180

1314

219.0

 
   

402

426

478

442

465

369

2582

215.2

25.sæti

                     

 

Tvímenningur 1

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Magnús

202

161

146

182

268

151

1110

185.0

 

Gulli

202

190

215

225

226

190

1248

208.0

 
   

404

351

361

407

494

341

2358

196.5

66.sæti

                     

 

Sigurvegarar í tvímenningskeppnnini voru Ítalarnir Nicola Pongolini og Antonino Fiorentino en þeir sigruðu Svíana James Blomgren og Jesper Svensson.

 

Næst á dagskrá er þrímenningur.
Þrímenning er skipt á tvo daga en fyrst eru spilaðir þrír fyrstu leikirnir og daginn eftir eru spilaðir seinni þrír leikirnir.

Þrímenningur er þannig skipaður:
13.júní klukkan 8 að íslenskum tíma:
Skúli Freyr, Jón Ingi og Arnar Davíð
Klukkan 12 að íslenskum tíma:
Guðlaugur, Magnús Sigurjón og Hafþór

14.júní klukkan 8 að íslenskum tíma:
Guðlaugur, Magnús Sigurjón og Hafþór
Klukkan 12 að íslenskum tíma: Skúli Freyr, Jón Ingi og Arnar Davíð

Vefsíða mótsins er hér

Streymi er hér:

Stöður og úrslit eru hér:

Hörður Ingi Jóhannsson og Guðmundur Sigurðsson hafa verið að taka saman dagana hjá keppendum og setja á Youtube.
Hægt er að nálgast myndböndin hér að neðan:
Upphitun og æfingar 
Dagur 1 (Æfingar og opnunnarhátíð)
Dagur 2 (Keppnisdagur 1)
Dagur 3 (keppnisdagur 2)
Dagur 4 (keppnisdagur 3)

Nýjustu fréttirnar