Í dag, 11. júní hófst tvímenningskeppni á Evrópumóti karla í Frakklandi 2023.
Magnús Sigurjón og Guðlaugur byrjuðu kl. 8 í morgun að íslenskum tíma. Þeir náðu hvorugir að halda sama dampi og í einstaklingskeppninni en þeir spiluðu samanlagt 2358 pinna, sem gerir 196.5 í meðaltal í hverjum leik.
Hafþór og Jón Ingi spiluðu svo eftir hádegi og byrjuðu feikilega vel og náðu að halda nokkuð góðum dampi alveg til síðasta leiks þar sem þeir náðu ekki að tengja saman fellurnar. Leikirnir hjá strákunum litu svona út en ljóst er að hvorugt liðið kemst á verðlaunapall:
Tvímenningur 1 |
Leikur 1 |
Leikur 2 |
Leikur 3 |
Leikur 4 |
Leikur 5 |
Leikur 6 |
Samtals |
Meðaltal |
||
Magnús |
202 |
161 |
146 |
182 |
268 |
151 |
1110 |
185.0 |
||
Gulli |
202 |
190 |
215 |
225 |
226 |
190 |
1248 |
208.0 |
||
404 |
351 |
361 |
407 |
494 |
341 |
2358 |
196.5 |
42.sæti |
||
|
Tvímenningur 2 |
Leikur 1 |
Leikur 2 |
Leikur 3 |
Leikur 4 |
Leikur 5 |
Leikur 6 |
Samtals |
Meðaltal |
||
Haffi |
193 |
234 |
201 |
204 |
247 |
189 |
1268 |
211.3 |
||
Jón Ingi |
209 |
192 |
277 |
238 |
218 |
180 |
1314 |
219.0 |
||
402 |
426 |
478 |
442 |
465 |
369 |
2582 |
215.2 |
15.sæti |
||
Á morgun 12. júní kl 8 að íslenskum tíma fer fram síðasti tvímenningsriðillinn en þá spila Arnar Davíð og Skúli Freyr Ef litið er á einstaklingskeppnina þá eiga þeir góðan möguleika ef þeir ná að halda sínu formi og leikplani.
Vefsíða mótsins er hér
Streymi er hér:
Stöður og úrslit eru hér:
Hörður Ingi Jóhannsson og Guðmundur Sigurðsson hafa verið að taka saman dagana hjá keppendum og setja á Youtube.
Hægt er að nálgast myndböndin hér að neðan:
Upphitun og æfingar
Dagur 1 (Æfingar og opnunnarhátíð)
Dagur 2 (Keppnisdagur 1)
Dagur 3 (keppnisdagur 2)