Dagur 1 á Evrópumóti karla 2023

Facebook
Twitter

Í dag, föstudaginn 9. júní hófst Evrópumót karla 2023 með tveimur riðlum í einstaklingskeppni.
Magnús Sigurjón og Guðlaugur hófu keppni fyrstir Íslendinga klukkan 8 í morgun og spiluðu sex leiki, Guðlaugur átti 1304 samanlagt á meðan Magnús átti 1241.
Eftir hádegi spiluðu Hafþór og Jón Ingi sína sex leiki.
Hafþór endaði með 1266 samanlagt en Jón Ingi náði saman góðum leikjum og endaði í 1331 samanlagt. Það er þó einn riðill eftir en hann spilast á morgun, laugardag og hefst hann klukkan 8 á íslenskum tíma og eru þeir Arnar Davíð og Skúli Freyr að spila þá.
Sendum góða strauma á þá.
Leikirnir hjá strákunum í dag litu svona út: 
 

Guðlaugur 

200 

225 

215 

227 

193 

244 

1304 

Hafþór 

223 

199 

248 

180 

204 

212 

1266 

Jón Ingi 

199 

227 

238 

239 

235 

193 

1331 

Magnús Sigurjón 

157 

233 

262 

193 

189 

207 

1241 

 

Vefsíða mótsins er hér:  

Stöður og úrslit er hægt að finna hér:  

Beint streymi er hér:   

Hægt er að finna salinn á Lanetalk: CRISTAL BOWLING 

Nýjustu fréttirnar