Úrslit 1. deild karla & Kvenna

Facebook
Twitter

Úrslit í 1.deild karla og kvenna hefjast á mánudaginn kl 19:00
Þeir leikir sem að fram fara eru:

19-20: ÍR-PLS – KFR-Stormsveitin (Úrslit 1. deild karla, 1. umferð) Stuttur burður

21-22: KFR-Valkyrjur – ÍR-TT (Úrslit 1. deildar kvenna, 1. umferð) Medium burður
Heima lið hefur tíma til kl 23:59 kvöldinu áður til að skila inn olíuburði fyrir leikinn

Undanúrslit kláruðust síðastliðin þriðjudag og er hægt að nálgast skor úr þeim leikjum hér fyrir karlana og hér fyrir konurnar

Nýjustu fréttirnar