KLÍ hefur ákveðið að fresta stigamótinu vegna þátttöku Íslendinga á Scottish Open sem fer fram núna um helgina. Annar tími hefur ekki verið ákveðinn.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu