AMF World Cup 2016 – 1. umferð

Facebook
Twitter

Dagný Edda Þórisdóttir KFR sigraði í 1. umferð AMF 2016Um helgina var keppt í 1. umferð AMF World Cup 2016 forkeppninni hér í Keiluhöllinni Egilshöll. Spilaðir voru tveir riðlar 6 leikir í senn á laugardag og sunnudag. Betri serían gildir til lokastöðu. Dagný Edda Þórisdóttir KFR kom sá og sigraði með glæsilegri spilamennsku. Setti hún þrjú Íslandsmet á laugardaginn í tveim, þrem og fjórum leikjum. Spilaði hún 801 í þrem leikjum og er fjórði íslenski keilarinn sem nær yfir 800 seríu.

 Úrslit urðu annars þessi:

Nafn Félag Besta sería Auka-pinnar M.tal
Dagný Edda Þórisdóttir KFR 1.386 8 231,0
Freyr Bragason KFR 1.344   224,0
Þorleifur Jón Hreiðarsson KR 1.323   220,5
Arnar Sæbergsson ÍR 1.294   215,7
Einar Sigurður Sigurðsson KFA 1.270   211,7
Guðjón Júlíusson KFR 1.250   208,3
Stefán Claessen ÍR 1.249   208,2
Guðlaugur Valgeirsson KFR 1.236   206,0
Bjarni Páll Jakobsson ÍR 1.209   201,5
Gústaf Smári Björnsson KFR 1.204   200,7
Skúli Freyr Sigurðsson KFA 1.198   199,7
Kristján Þórðarson KR 1.164   194,0
Andrés Páll Júlíusson ÍR 1.162   193,7
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 1.157 8 192,8
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 1.144 8 190,7
Svavar Þór Einarsson ÍR 1.137   189,5
Róbert Dan Sigurðsson ÍR 1.134   189,0
Bára Ágústsdóttir KFR 1.125 8 187,5
Ástrós Pétursdóttir ÍR 1.122 8 187,0
Björn Guðgeir Sigurðsson KFR 1.117   186,2
Einar Már Björnsson ÍR 1.112   185,3
Árni Þór Finnsson KFR 1.112   185,3
Ragna Guðrún Magnúsdóttir KFR 1.108 8 184,7
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 1.105   184,2
Guðný Gunnarsdóttir ÍR 1.105 8 184,2
Alexander Halldórsson ÍR 1.077   179,5
Aron Fannar Benteinson KFA 1.077   179,5
Ágúst Ingi Stefánsson ÍR 1.067   177,8
Atli Þór Kárason KR 1.061   176,8
Björn Kristinsson KR 1.054   175,7
Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson KR 1.049   174,8
Ólafur Þór Ólafsson Hjaltalín ÞÓR 1.029   171,5
Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir KFA 1.025 8 170,8
Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR 1.017 8 169,5
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 980 8 163,3
Jökull Byron Magnússon KFR 977   162,8
Jóhann Ársæll Atlason KFA 968   161,3
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 964   160,7
Bharat Singh ÍR 942   157,0
Ólafur Sveinn Ólafsson KFA 939   156,5
Arnar Daði Sigurðsson KFA 938   156,3
Gunnar Guðjónsson KFA 926   154,3
Helga ósk Freysdóttir KFR 925 8 154,2
Erlingur Sigvaldason ÍR 845   140,8

Nýjustu fréttirnar