3. umferð í meistarakeppni ungmenna fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll í morgun. Þar bar helst til tíðinda að Andri Freyr Jónsson KFR spilaði sinn annan 300 leik í keppni. Var hann einnig með hæstu 6 leikja seríuna eða 1.368 sem er 228 í meðaltal.
Þessi umferð fór annars þannig:
1. flokki pilta (18 – 20 ára)
- Andri Freyr Jónssonn KFR 1.368
- Alexander Halldórsson ÍR 1.141
- Hlynur Örn Ómarsson ÍR 1.128
- Daníel Ingi Gottskálksson ÍR 981
- Aron Fannar Beinteinsson KFA 879
- Gylfi Snær Sigurðsson KFA 827
- Theódór Arnra Örvarsson ÍR 827
- Bjarki Steinarsson ÍR 650
1. flokkur stúlkna (18 – 20 ára)
- Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 1.112
- Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 1.095
2. flokkur pilta (15 – 17 ára)
- Jökull Byron Magnússon KFR 1.146
- Gunnar Ingi Guðjónsson KFA 1.077
- Ólafur Þór Ólafsson Þór 1.005
- Erlingur Sigvaldason ÍR 996
2. flokkur stúlkna (15 – 17 ára)
- Jóhanna Guðjónsdóttir KFA 915
- Helga Ósk Freysdóttir KFR 789
- María Ragnhildur Ragnarsdóttir KFR 626
3. flokkur pilta (12 – 15 ára)
- Jóhann Ársæll Atlason KFA 1.077
- Ágúst Ingi Stefánsson ÍR 1.051
- Arnar Daði Sigurðsson KFA 946
- Steindór Máni Björnsson ÍR 900
- Ólafur Sveinn Ólafsson KFA 884
- Einar Máni Daníelsson KFR 806
- Lárus Björn Halldórsson ÍR 793
- Sæþór Kristinn Guðmundsson KFA 784
- Adam Geir Baldursson ÍR 747
- Daníel Trausti Höskuldsson KFA 735
- Jóel Ýrar Kristinsson KFR 571
3. flokkur stúlkna (12 – 15 ára)
- Elva Rós Hannesdóttir ÍR 923
- Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 753
- Ardís Marela Unnarsdóttir KFR 726
- Dagmar Alda Leifsdóttir ÍR 671
4. flokkur pilta (9 – 11 ára)
- Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 393
- Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR 364
- Nikolas Lindberg Eggertsson ÍR 341
- Hlynur Atlason KFA 317
- Róbert Leó Gíslason KFA 223
- Hrannar Þór Svansson KFA 217
4. flokkur stúlkna (9 – 11 ára)
- Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR 448
- Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 374
- Eyrún Ingadóttir KFR 332
- Harpa Ósk Svansdóttir KFA 332
- Elísabet Elín Sveinsdóttir ÍR 331
- Sigrún Efemía Halldórsdóttir ÍR 279
- Valdís Eva Erlendsdóttir ÍR 243
- Agnes Rún Marteinsdóttir KFA 186
- Bergrún Birta Liljudóttir KFA 183
5. flokkur pitla (8 – 10 ára)
- Tristan Máni Nínuson ÍR 292
5. flokkur stúlkna (8 – 10 ára)
- Svava Lind Haraldsdóttir KFR 202