Áfram halda Pepsí mótin í Keiluhöllinni Egilshöll. Fjórir leikir á krónur 2.500,- Sú nýbreytni er að nú eru þeir sem ætla að mæta beðnir um að skrá sig á vefnum. Það er gert til þess að húsið geti skipulagt sig betur.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar