Íslenska landslið Heyrnarlausra (Döff) í keilu er á förum á Heimsmeistarmót sem fer fram í Bologna Ítalíu 20. – 30. ágúst
Ísland hefur aldrei áður tekið þátt í Heimameistaramóti heyrnarlausra en þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið.
Liðið skipa. karlar. Böðvar Már Böðvarsson og Jóel Eiður Einarsson
Konur: Anna Kristín Óladóttir, Elsa G Björnsdóttir, Ragna G Magnúsdóttir og Ragnheiður Þorgilsdóttir
Ana Rita A Gomes mun spila sem héri í mótinu þar sem hún hefur ekki öðlast Íslenskan ríkisborgara rétt.
Þjálfari: Theódóra Ólafsdóttir
Heimasíða mótsins er http://www.wdbcitaly2015.com