Veittur hefur verið frestur til 31.maí til að skila inn þátttökutilkynningum fyrir eldri lið tímabilið 2015-2016, en ný lið þurfa að skila í síðasta lagi 31.júlí.
Vinsamlegast leitið upplýsinga um breytingar hjá ykkar félögum, nýjar reglugerðir verða settar inn á vefinn fljótlega.