Íslendingar hafa lokið keppni á EMC 2022

Facebook
Twitter

Þá hafa okkar menn lokið keppni á EMC 2022 en liðakeppninni lauk nú í morgun. Alls spiluðu þeir 24 leiki samtals á mótinu í einstaklings-, tvímennings-, þrímennings- og liðakeppni 5 manna. Eins og fram hefur komið þá átti mótið upprunalega að fara fram 2020 en var ítrekað frestað vegna Covid. Nú fór það hinsvegar fram og tók liðið okkar nokkrum breytingum á þessum tíma.

Arnar Davíð Jónsson var grátlega nærri því að komast inn í Masters keppnina en það er keppni 24 efstu keilara úr öllum keppnum mótsins. Var hann í 24. sæti fyrir lokadaginn en náði ekki að halda sætinu sínu þar og endaði í 33. sæti.

Árangur okkar manna í mótinu var þessi:

Einstaklingskeppnin

Sæti Nafn G1 G2 G3 G4 G5 G6 Alls Mtl.
51 Arnar David Jonsson 215 180 194 191 234 209 1.223 203,8
66 Hafthor Hardarson 219 155 159 191 231 238 1.193 198,8
96 Skuli Freyr Sigurdsson 170 172 191 216 203 184 1.136 189,3
97 Gudlaugur Valgeirsson 183 192 187 209 191 167 1.129 188,2
105 Andri Freyr Jonsson 193 137 205 197 185 195 1.112 185,3
111 Gunnar Thor Asgeirsson 181 195 182 175 190 179 1.102 183,7

Tvímenningur

  Tvímenningur                
Sæti   Iceland 3 G1 G2 G3 G4 G5 G6 Alls Mtl.
21 Arnar David Jonsson 204 265 200 192 254 243 1.358 226.3
  Hafthor Hardarson 226 187 195 171 179 167 1.125 187.5
  Samtals 430 452 395 363 433 410 2.483 206.9
                   
Sæti   Iceland 1 G1 G2 G3 G4 G5 G6 Alls Mtl.
30 Andri Freyr Jonsson 180 204 176 187 225 172 1.144 190.7
  Gudlaugur Valgeirsson 208 235 204 211 236 188 1.282 213.7
  Samtals 388 439 380 398 461 360 2.426 202.2
                   
Sæti   Iceland 2 G1 G2 G3 G4 G5 G6 Alls Mtl.
41 Gunnar Thor Asgeirsson 186 145 142 168 224 185 1.050 175.5
  Skuli Freyr Sigurdsson 221 207 227 223 222 195 1.295 215.8
  Samtals 407 352 369 391 446 380 2.345 195.4

Þrímenningur

  Þrímenningur                
Sæti   Iceland 2 G1 G2 G3 G4 G5 G6 Alls Mtl.
15 Skuli Freyr Sigurdsson 210 248 207 200 193 175 1.233 205,5
  Hafthor Hardarson 185 167 246 185 183 218 1.184 197,3
  Arnar David Jonsson 170 198 219 212 212 223 1.234 205,7
  Samtals 565 613 672 597 588 616 3.651 202,8
                   
Sæti   Iceland 1 G1 G2 G3 G4 G5 G6 Alls Mtl.
34 Andri Freyr Jonsson 215 182 157 192 155 193 1.094 182,3
  Gudlaugur Valgeirsson 217 193 180 184 165 148 1.087 181,2
  Gunnar Thor Asgeirsson 190 181 193 217 214 203 1.198 199,7
  Samtals 622 556 530 593 534 544 3.379 187,7

Liðakeppni

  Liðakeppni                
Sæti   Iceland G1 G2 G3 G4 G5 G6 Alls Mtl.
9 Gunnar Thor Asgeirsson 188 238 209 201 206 224 1.266 211
  Arnar David Jonsson 225 166 216 243 175 189 1.214 202,3
  Hafthor Hardarson 188 224 205 178 177 239 1.211 201,8
  Gudlaugur Valgeirsson 189 168 213 198 199 226 1.193 198,8
  Skuli Freyr Sigurdsson 197 205 148 200 201 184 1.135 189,2
  Samtals 987 ### 991 ### 958 ### 6.019 200,6
                   
Sæti Aukaspilarar G1 G2 G3 G4 G5 G6 Alls Mtl.
17 Andri Freyr Jonsson 213 189 136 192 157 177 1064 177,3

All event staðan

# Name Singles Doubles Trios Team Total AVG
33 Arnar David Jonsson 1.223 1.358 1.234 1.214 5.029 210
59 Skuli Freyr Sigurdsson 1.136 1.295 1.233 1.135 4.799 200
73 Hafthor Hardarson 1.193 1.125 1.184 1.211 4.713 196
76 Gudlaugur Valgeirsson 1.129 1.282 1.087 1.193 4.691 196
90 Gunnar Thor Asgeirsson 1.102 1.050 1.198 1.266 4.616 192
119 Andri Freyr Jonsson 1.112 1.144 1.094 1.064 4.414 184

Hópur íslenska liðsins

Aftari röð frá vinstri: Andri Freyr Jónsson KFR, Arnar Davíð Jónsson KFR / Höganas, Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR, Guðlaugur Valgeirsson KFR / Höganas og Hafþór Harðarson ÍR

Fremri röð frá vinstri: Frida Sethsson aðstoðarþjálfari, Mattias Möller þjálfari og Skúli Freyr Sigurðsson KFR

Allar upplýsingar um mótið; keppendur, skipulag, keppnisdagskráolíuburður o.fl. má nálgast á vefsíðu Evrópumótsins.

Nýjustu fréttirnar