EYC2016 á Íslandi

Facebook
Twitter

Í byrjun desember 2014 þá sótti stjórn KLÍ um að fá að halda hér á landi Evrópumót unglinga 2016 og var þetta gert í ljósi góðrar útkomu á ECC2014 sem haldið var hér í október s.l.  Á stjórnarfundi ETBF í lok desember var umsókn Íslands varðandi EYC2016 samþykkt.  Þetta mót er u.þ.b þrefalt stærra en það mót sem haldið var í október og því þarf undirbúningur að vera góður og ekki nema ár í mót.

Nýjustu fréttirnar