Málfríður Jóna og Gunnar Þór Reykjavíkurmeistarar með forgjöf 2021

Facebook
Twitter

Í dag fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf. Keppt er að vanda í karla- og kvennaflokki og mættu alls 23 karla og 13 konur til leiks. Spiluð var 6 leikja sería og fóru 3 efstu úr hvorum flokki í úrslit þannig að 3. og 2. sætið áttust við og þá loks var leikur um 1. sætið.

Í karlaflokki var það Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR sem sigraði en þar sem hann var meðaltalshæðsti leikmaðurinn í karlaflokki þá miðaðist forgjöfin við hans meðaltal og hann því með 0 í forgjöf. Sigraði hann Jón Inga Ragnarsson úr KFR með 183 gegn 165. Í þriðja sæti varð svo Bharat Singh úr ÍR en Gunnar Þór lagði hann 277 gegn 167.

Í kvennaflokki varð æsi spennandi úrslitaleikur milli systranna úr KFR þeirra Helgu Óskar og Málfríðar Jónu Freysdætra. Fór það svo að Málfríður hafði betur með 206 gegn 204 hjá Helgu en áður hafði Helga lagt nöfnu sína, einnig úr KFR Helgu Sigurðardóttur með 184 gegn 172.

Úrslit úr forkeppninni varð annars þessi:

Karlaflokkur

Nafn Félag Forgjöf Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Samtals án forgj. Mtl. án forgj. Samtals m. forgj Mtl. m. forgj. Mism. í 5. sæti Sæti
Jón Ingi Ragnarsson KFR 7 236 211 258 225 165 213 1.308 218,0 1.350 225,0 43 1
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 0 234 257 179 202 222 244 1.338 223,0 1.338 223,0 31 2
Bharat Singh ÍR 42 176 172 172 195 151 189 1.055 175,8 1.307 217,8 0 3
Adam Geir Baldursson ÍR 47 163 143 185 183 158 179 1.011 168,5 1.293 215,5 -14 4
Brynjar Lúðvíksson ÍR 30 179 185 206 150 212 177 1.109 184,8 1.289 214,8 -18 5
Jóel Eiður Einarsson KFR 42 152 137 184 188 191 170 1.022 170,3 1.274 212,3 -33 6
Egill Baldursson ÍR 51 128 233 148 205 124 123 961 160,2 1.267 211,2 -40 7
Guðjón Júlíusson KFR 27 231 190 154 155 193 169 1.092 182,0 1.254 209,0 -53 8
Böðvar Már Böðvarsson ÍR 78 89 138 112 140 133 171 783 130,5 1.251 208,5 -56 9
Ásgeir Karl Gústafsson KFR 45 145 194 199 132 173 132 975 162,5 1.245 207,5 -62 10
Þorsteinn Már Kristinsson ÍR 49 183 173 119 166 149 156 946 157,7 1.240 206,7 -67 11
Valdimar Guðmundsson ÍR 58 123 137 129 137 186 174 886 147,7 1.234 205,7 -73 12
Adam Pawel Blaszczak ÍR 12 168 178 217 223 169 204 1.159 193,2 1.231 205,2 -76 13
Tristan Máni Nínuson ÍR 49 180 157 145 181 150 110 923 153,8 1.217 202,8 -90 14
Gústaf Smári Björnsson KFR 3 221 218 181 225 160 183 1.188 198,0 1.206 201,0 -101 15
Hannes Jón Hannesson ÍR 35 179 179 192 163 154 126 993 165,5 1.203 200,5 -104 16
Ísak Birkir Sævarsson KFA 49 124 150 187 150 186 111 908 151,3 1.202 200,3 -105 17
Mikael Aron Vilhelmsson KFR 32 220 121 147 192 153 163 996 166,0 1.188 198,0 -119 18
Svavar Þór Einarsson ÍR 37 139 150 162 181 172 160 964 160,7 1.186 197,7 -121 19
Svavar Steinn Guðjónsson KFR 80 106 138 113 95 117 132 701 116,8 1.181 196,8 -126 20
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 26 168 221 157 186 106 157 995 165,8 1.151 191,8 -156 21
Matthías Leó Sigurðsson KFA 33 156 104 231 146 150 148 935 155,8 1.133 188,8 -174 22
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 27 156 169 146 145 167 143 926 154,3 1.088 181,3 -219 23

Kvennaflokkur 

Nafn Félag Forgj. Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3 Leikur 4 Leikur 5 Leikur 6 Samtals án forgj. Mtl. án forgj. Samtals m. forgj Mtl. m. forgj. Mism. í 3. sæti Sæti
Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 16 119 167 175 191 196 174 1.022 170,3 1.118 186,3 23 1
Helga Sigurðardóttir KFR 10 180 157 167 192 211 146 1.053 175,5 1.113 185,5 18 2
Helga Ósk Freysdóttir KFR 10 164 153 155 172 194 197 1.035 172,5 1.095 182,5 0 3
Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 62 153 127 96 119 111 102 708 118,0 1.080 180,0 -15 4
Bára Ágústsdóttir ÍR 19 158 139 170 147 160 157 931 155,2 1.045 174,2 -50 5
Snæfríður Telma Jónsson ÍR 13 211 168 136 130 172 148 965 160,8 1.043 173,8 -52 6
Margrét Björg Jónsdóttir ÍR 12 169 140 165 176 183 134 967 161,2 1.039 173,2 -56 7
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 8 134 167 151 210 135 166 963 160,5 1.011 168,5 -84 8
Halldóra Í. Ingvarsdóttir ÍR 16 168 160 171 118 174 114 905 150,8 1.001 166,8 -94 9
Karitas Róbertsdóttir ÍR 18 158 132 139 162 138 158 887 147,8 995 165,8 -100 10
Valgerður Rún Benediktsdóttir ÍR 33 113 135 98 122 138 161 767 127,8 965 160,8 -130 11
Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR 80 78 55 75 108 82 59 457 76,2 937 156,2 -158 12
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 0 116 186 122 135 143 172 874 145,7 874 145,7 -221 13

Málfríður Jón Freysdóttir KFR og Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR

Jón Ingi Ragnarsson KFR, Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR og Bharat Singh ÍR

Helga Ósk Freysdóttir KFR, Málfríður Jóna Freysdóttir KFR og Helga Sigurðardóttir KFR

 

Nýjustu fréttirnar