Unglingalandsliðið á leið til Hollands

Facebook
Twitter

Dagana 9. – 19. september fer fram Evrópumót unglinga í Tilburg, Hollandi og að sjálfsögðu eigum við okkar fulltrúa þar. Lið Íslands skipa:

  • Aron Hafþórsson
  • Hinrik Óli Gunnarsson
  • Matthías Leó Sigurðsson
  • Mikael Aron Vilhelmsson

Þjálfari: Guðmundur Sigurðsson

Aðstoðarþjálfari: Sigurður Þorsteinn Guðmundsson

Hægt verður að fylgjast með mótinu á vefsíðu þess eyc2021.etbfchampionships.eu en við hér á KLÍ munum birta fréttir frá þeim félögum.

Nýjustu fréttirnar